Lýsing
dr.Leður kassinn er Íslensk framleiðsla síðan 2015 sem er vottuð af MAST.
dr.Leður kassinn inniheldur 500 ml af sápu,bursta,300 ml af næringu og klút.
dr.Leður vörurnar er hægt að nota á allt leður nema rúskin.
dr.Leður sápan nær öllum óhreinindum úr leðrinu sem að fara úr á löglegan hátt,dr.Leður næringin verndar leðrið gegn upplitun,hrindir frá sér óhreinindum og lengir lífið á leðrinu.
dr.Leður kassinn inniheldur líklega bestu tvennu í heimi 🙂






Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.